Landsmót STÍ í Staðlaðri Skammbyssu fór fram í Egilshöllinni í dag. Jón Þór Sigurðsson úr SFK sigraði með 559 stig, Ívar Ragnarsson úr SFK varð annar með 540 stig og í þriðja sæti hafnaði Kolbeinn Björgvinsson úr SR með 510 stig. Nánar á úrslitasíðu STÍ
Jón Þór sigraði í Staðlaðri skammbyssu
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2024-11-24T19:12:01+00:00November 23rd, 2024|Mót og úrslit|Comments Off on Jón Þór sigraði í Staðlaðri skammbyssu