Úrslit í Loftskammbyssu á RIG
Keppni í Loftskammbyssu á Reykjavíkurleikunum er nú lokið. Í opnum flokki fullorðinna sigraði Jón Þór Sigurðsson úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 230,8 stig (563), Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur varð önnur með 227,4 stig (547) og bronsið hlaut Ívar Ragnarsson úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 207,7 stig (559). Elísabet X. Sveinbjörnsdóttir hlaut gullið í unglingaflokki með 498 [...]