Íslandsmeistaramótið í Bench Rest verður haldið á skotsvæði Skotfélags Húsavíkur um helgina. Níu keppendur eru skráðir til leiks. Keppt er í skorkeppni og eru færin tvö, 100 metrar og 200 metrar.
Íslandsmótið í Bench Rest á Húsavík um helgina
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2021-04-15T15:22:30+00:00September 15th, 2017|Uncategorized|Comments Off on Íslandsmótið í Bench Rest á Húsavík um helgina