Úrslitin í kvennakeppninni, bæði unglinga og fullorðinna, í skeet á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi eru komin á YouTube. Þetta er okkar aðalgrein í haglabyssuskotfimi og því áhugavert fyrir okkur að fylgjast með. Myndvinnslan hjá Rússunum til fyrirmyndar og greinilega mikið lagt í að koma greininni vel til skila.
Úrslitin í kvennakeppninni í skeet á HM
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2021-04-15T15:22:30+00:00September 9th, 2017|Uncategorized|Comments Off on Úrslitin í kvennakeppninni í skeet á HM