Um næstu helgi fara fram tvö Íslandsmót. Á laugardaginn er keppt í Sportskammbyssu í Egilshöllinni í Grafarvogi og á sunnudaginn í Grófri skammbyssu í Digranesi í Kópavogi. Nánar um mótin á heimasíðum félaganna, Skotfélags Reykjavíkur og Skotíþróttafélags Kópavogs
Íslandsmót í skammbyssugreinum um helgina
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2019-04-24T07:32:40+00:00April 24th, 2019|Uncategorized|Comments Off on Íslandsmót í skammbyssugreinum um helgina