Þingið fer fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal sal E á 3.hæð laugardaginn 26.maí og hefst það kl. 11:00. – sama dag og sveitastjórnarkosningar !
Framboð til stjórnar sem bárust tímanlega 3 vikum fyrir þing eru þessi:
Til aðalstjórnar er kosið um tvö sæti :
Guðmundur Kr. Gíslason fráfarandi gjaldkeri STÍ
Jórunn Harðardóttir fráfarandi varaformaður STÍ
Þórður Ívarsson
Til varastjórnar er kosið um eitt sæti:
Kristvin Ómar Jónsson, fráfarandi varamaður STÍ
Áfram sitja Halldór Axelsson formaður,Ómar Örn Jónsson og Kjartan Friðriksson í aðalstjórn, og í varastjórn Kristvin Ómar Jónsson.
Dagskrá þingsins verður samkvæmt lögum sambandsins.