Evrópumeistaramótinu í loftbyssugreinunum sem halda átti í Finnlandi í lok febrúar hefur verið aflýst. Kvótaplássum á Ólympíuleikana í Japan sem þar voru í boði verður úthlutað eftir reglum ISSF.
EM í Finnlandi aflýst
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2021-01-11T19:25:04+00:00January 11th, 2021|Uncategorized|Comments Off on EM í Finnlandi aflýst