Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
2402, 2018

Jórunn endaði með 554 stig á EM

Jórunn Harðardóttir var að ljúka keppni á Evrópumeistaramótinu í loftskammbyssu í Györ í Ungverjalandi. Hún hafnaði í 54.sæti af 72 keppendum. Skorið var 554 stig (89-91-94-93-90-97 og 15x-tíur). Íslandsmet hennar sem hún setti á RIG-leikunum [...]

2302, 2018

Ásgeir og Jórunn í 37.sæti á EM í parakeppni

EM í loftbyssugreinunum í Ungverjalandi í gangi núna. Okkar keppendur í góðum gír. Ásgeir Sigurgeirsson og Jórunn Harðardóttir lentu í 37.sæti af 50 liðum í parakeppninni á Evrópumeistaramótinu í dag. Þau keppa í einstaklingskeppninni á [...]

2202, 2018

Evrópumeistaramótið í loftbyssugreinunum

Ísland á tvo keppendur á Evrópumeistaramótinu í loftbyssugreinunum sem fram fer þessa dagana í Györ í Ungverjalandi.  Jórunn Harðardóttir keppir í loftskammbyssu á laugardaginn  kl. 08:30 að íslenskum tíma. Tengill á skortöfluna er hérna.  Ásgeir [...]

1802, 2018

Ný stjórn Markviss á Blönduósi

Aðalfundur Skotfélagsins Markviss á Blönduósi var haldinn í dag sunnudaginn 18 febrúar. Nýja stjórn félagsins skipa eftirtaldir: Formaður Jón Brynjar Kristjánsson, gjaldkeri Guðmann Jónasson, ritari  Snjólaug M. Jónsdóttir og meðstjórnendur Þorsteinn Hafþórsson og Einar Stefánsson. [...]

1802, 2018

Evrópumeistaramótið í loftbyssugreinum í Györ í Ungverjalandi

Evrópumótið í loftskammbyssu og loftriffli er nú að hefjast í Györ í Ungverjalandi. Ísland á þar tvo keppendur, Ásgeir Sigurgeirsson í loftskammbyssu karla og Jórunni Harðardóttur í loftskammbyssu kvenna. Ennig keppa þau blandaðri liðakeppni þar [...]

Flokkar

Go to Top