Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
2207, 2018

Góður árangur á landsmótinu á Akranesi

Á landsmóti STÍ sem lauk á Akranesi í dag sigraði Hákon Þór Svavarsson úr SFS með 53 stig (115), annar varð Stefán Gísli Örlygsson úr SKA með 50 stig (117) og í þriðja sæti hafnaði [...]

2107, 2018

Hörð keppni í Skeet á Akranesi

Landsmót STÍ í haglabyssugreininni SKEET stendur nú yfir á Akranesi. Eftir fyrri daginn er keppnin mjög jöfn og árangur efstu karla og kvenna ansi góður. Í karlaflokki er Guðlaugur Bragi Magnússon úr Skotfélagi Akureyrar efstur [...]

1307, 2018

Nýtt Íslandsmet hjá landsliðinu í Skeet í USA

Okkar menn voru að ljúka keppni á heimsbikarmótinu í Tucson í USA. Sigurður Unnar Hauksson náði heldur betur að rétta úr kútnum eftir slæman fyrsta hring og endaði á 116 stigum í 34.sæti (18-24-25-25-24). Stefán [...]

807, 2018

Pétur og Helga sigruðu á landsmótinu í dag

Helga Jóhannsdóttir úr SFS, sigraði á Landsmóti STÍ í skeet sem haldið var á Akureyri um helgina, með 89 stig, önnur varð Þórey Inga Helgadóttir úr SR með 76 stig og í þriðja sæti Guðrún [...]

707, 2018

Heimsbikarmót í Bandaríkjunum

Næsta heimsbikarmót ISSF í haglagreinum hefst í Tucson í Bandaríkjunum á þriðjudaginn. Landslið okkar keppir þar í skeet og hefst keppnin miðvikudaginn 11.júlí. Hægt verður að fylgjast með skorum hérna:

707, 2018

Guðmann og Snjólaug keppa í Danmörku um helgina

Tveir Íslendingar keppa á "Copenhagen Grand Prix" mótinu í skeet sem fram fer í Kaupmannahöfn yfir helgina. Það eru Guðmann Jónasson og Snjólaug M. Jónsdóttir úr Skotfélaginu Markviss á Blönduósi. Skorin koma væntanlega hérna:

Flokkar

Go to Top