Fréttir

Fréttir2025-05-09T22:46:32+00:00
1402, 2025

Almannaheillafélög – Almannaheillaskrá

Í apríl 2021 voru samþykkt lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (skattalegir hvatar fyrir lögaðila sem starfa til almannaheilla): Lög 32/2021. ÍSÍ hvetur forystu íþrótta- og ungmennafélaga í landinu til að skrá [...]

1402, 2025

SKOTÞING 2025 í lok apríl

Ársþing Skotíþróttasambands Íslands verður haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, laugardaginn 26.apríl og hefst það kl.11:00. Framboð til setu í stjórn þurfa að berast í síðasta lagi 3 vikum fyrir þing (föstudaginn 4.apríl) en kosið er [...]

702, 2025

Breyting á Íslandsmótinu í Skeet 2025

Af óviðráðanlegum orsökum varð að breyta dagsetningu á Íslandsmótinu í Skeet sem átti að vera dagana 15.-17.ágúst en verður í staðinn 8.-10.ágúst

2701, 2025

Þátttaka í 2 vikna ókeypis námskeiði í Ólympíu í júní fyrir 20-30 ára

Umsóknir opnar fyrir námskeið í Ólympíu í sumar Búið er að opna fyrir umsóknir um þátttöku á tveggja vikna námskeiði í Ólympíu í Grikklandi sem haldið verður í sumar. Umsókn er opin einstaklingum sem hafa [...]

2601, 2025

Parakeppni í skotfimi á RIG

Í fyrsta sinn á Íslandi var keppt í parakeppni í Loftskammbyssu á RIG. Fjögur pör tóku þátt að þessu sinni en sveit Skotfélags Reykjavíkur skipuð þeim Jórunni Harðardóttur og Magna Þór Mortensen sigraði með 520 [...]

2601, 2025

Keppni í Loftriffli lokið á RIG í Laugardalshöll

Keppni í Loftriffli á Reykjavíkurleikunum er nú lokið. Í unglingaflokki sigraði Sigurlína Wium Magnúsdóttir með 566,8 stig, Úlfar Sigurbjarnarson varð annar með 521,1 stig og bronsið hlaut Starri Snær Tómasson með 348,2 stig. Þau koma [...]

2501, 2025

Úrslit í Loftskammbyssu á RIG

Keppni í Loftskammbyssu á Reykjavíkurleikunum er nú lokið. Í opnum flokki fullorðinna sigraði Jón Þór Sigurðsson úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 230,8 stig (563), Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur varð önnur með 227,4 stig (547) og [...]

2501, 2025

RIG 2025 skorin í beinni

Hægt er að fylgjast með skorinu á RIG-leikunum í beinni hérna.

2301, 2025

RIG riðlarnir komnir hérna

Hérna má sjá riðlana í Loftskammbyssu og Loftriffli á RIG-leikunum í Laugardalshöll um helgina. Í loftskammbyssu er keppt í 3 riðlum sem hefjast kl. 9-11 og 13.  Síðan má reikna með að úrslit (finalinn) hefjist [...]

1901, 2025

Mótaskrá haglagreina komin og drög að bench rest

Mótaskrá haglabyssugreina er nú komin út. Drögin að bench rest skránni eru einnig birt en hún ætti að verða klár um næstu helgi. Nánar hérna

Flokkar

Go to Top