Skotþing 2024 Framboð til stjórnar
Frestur til að bjóða sig fram til setu í stjórn STÍ er nú runnin út og bárust framboð frá eftirtöldum innan frests : Um tvö sæti í aðalstjórn til 2ja ára : Guðmundur Kr. Gíslason [...]
Landsmót í Skeet flutt í Hafnarfjörð 1.-2.júní
Þar sem Skotfélag Reykjavíkur hefur ekki fengið svæðið sitt opnað hefur Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar boðist til að halda Landsmótið í Skeet viku fyrr en áætlað var eða um næstu helgi 1.-2.júní !! Skráningar þurfa að berast [...]
Keppni lokið á EM í Króatíu
Þá er keppni í skeet lokið á Evrópumeistaramótinu í Osijek í Króatíu. Hákon Þ. Svavarsson endaði í 71.sæti með 112 stig (20-24-23-23-22), Arnor L. Uzureau í 73.sæti með 111 stig (24-21-20-23-23) og Jakob Þ. Leifsson [...]
Jón Þór keppti í 300 metrunum í dag á EM
Jón Þór Sigurðsson keppti í 300 metrum liggjandi á EM í Króatíu í dag. Hann lauk keppni í 21.sæti með 587 stig (97-99-99-98-99-95) sem töluvert undir hans meðalskori. Íslandsmet hans í greininni er 596 stig [...]
Evrópumeistaramótin í skotfimi eru að hefjast
Evrópumeistaramótin eru nú hafin. Í Lonato á Ítalíu er keppt í haglabyssugreinunum og eigum við þar þrjá keppendur í Skeet, Hákon Þ. Svavarsson, Jakob Þ. Leifsson og Arnór L. Uzureau. Þeir hefja keppni 22.maí en [...]
Skotþing 2024 verður 8.júní
Flytja þurfti Skotþing 2024 til laugardagsins 8.júní. Nýtt þingboð og kjörbréf hafa verið send á aðildarfélögin, héraðssamböndin og íþróttabandalögin. Þingið hefst kl. 11:00 og er fundarstaðurinn Íþróttamiðstöðin í Laugardal.