Bára í hörkuformi á HM
Bára Einarsdóttir var að ljúka keppni á HM í Kóreu í 50 metra liggjandi riffli og hafnaði hún í 36.sæti í aðalkeppninni með 616,1 stig (102,3-103,0-101,7-102,3-103,5-103,3) Íslandsmet hennar, sem hún setti í vor, er 617,8 [...]
HM í Kóreu hafið
Heimsmeistaramótið í skotfimi stendur nú yfir í Suður Kóreu. Okkar keppendur hófu keppni í dag. Ásgeir Sigurgeirsson keppti í frjálsri skammbyssu og hafnaði í 58.sæti með 531 stig. Jórunn Harðardóttir keppti í loftskammbyssu og endaði [...]
Bikarmótinu og SR-Open lokið
Bikarmót Skotíþróttasambands Íslands og SR-OPEN mótið fóru fram á velli Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi um helgina. Bikarmeistari í karlaflokki varð Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness, í öðru sæti á mótinu varð Pétur T. Gunnarsson [...]
Staðan til Bikarmeistara í Skeet
Staða skotmanna í Skeet til Bikarmeistara STÍ 2018 Röð: KARLAR: Stig: 1 Hákon Þ. Svavarsson 44 2-3 Guðlaugur B. Magnússon 43 2-3 Stefán G. Örlygsson 43 4 Pétur T. Gunnarsson 39 5 Sigurður U. Hauksson [...]
Norðurlandamótið í Osló um helgina
Norðurlandamótið í skotfimi var haldið í Osló, Noregi um helgina. Ísland sendi nokkra keppendur til leiks. Guðmundur Helgi Christensen keppti í 50 metra liggjandi riffli og lenti þar í 10.sæti með 613,8 stig. Hann keppti [...]
Íslandsmótið í Norrænu Trappi um helgina
Íslandsmót Skotíþróttasambands Íslands í haglabyssugreininni Norrænt Trap var haldið á velli Skotfélags Akraness um helgina. Til leiks mættu sjö í karlaflokki og ein í kvennaflokki. Íslandsmeistari í karlaflokki varð Stefán Kristjánsson úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar og [...]
Íslandsmótið í skeet um helgina
Íslandsmót Skotíþróttasambands Íslands í haglabyssugreininni Skeet fór fram á velli Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi um helgina. Í karlaflokki varð Sigurður Unnar Hauksson úr Skotfélagi Reykjavíkur Íslandsmeistari, annar varð Hákon Þ. Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands og [...]
EM lokið í Austurríki
Evrópumeistaramótinu í haglabyssu var að ljúka og náði Sigurður Unnar Hauksson bestum árangri okkar keppenda en hann hafnaði í 46.sæti af 70 keppendum með 115 stig (23 24 21 22 25), Hákon Þór Svavarsson endaði [...]
Evrópumeistaramótið í haglabyssugreinunum hafið í Austurríki
EM í haglabyssu er byrjað í Austurríki. Íslensku keppendurnir héldu utan í morgun en í kvennaflokki er einn keppandi, Helga Jóhannsdóttir en karlarnir eru 3, Stefán Gísli Örlygsson, Hákon Þór Svavarsson og Sigurður Unnar Hauksson. [...]
Uppfærður skorlisti STÍ í Skeet 5.ágúst
Uppfærður skorlisti STÍ er kominn hérna





