EM í Finnlandi aflýst
Evrópumeistaramótinu í loftbyssugreinunum sem halda átti í Finnlandi í lok febrúar hefur verið aflýst. Kvótaplássum á Ólympíuleikana í Japan sem þar voru í boði verður úthlutað eftir reglum ISSF.
Mótahald án áhorfenda getur hafist á miðvikudaginn
Við getum væntanlega hafið mótahald að nýju eftir því sem fréttir af nýjum sóttvarnarreglum benda til. Viljum því hvetja félögin til að senda inn skráningar á mótin um næstu helgi samkvæmt reglum. Kemur svo í [...]
Hákon og Helga stigameistarar ársins í haglagreinum
Skotíþróttamaður ársins í karla og kvennaflokki verða ekki valin fyrir árið 2020. Einungis í haglagreinum hefur verið mögulegt að mæla árangur vegna fárra eða engra móta í öðrum greinum. Þetta gerir að verkum ójafnræði við [...]
Nýjar COVID reglur komnar út
Nýjar reglur ÍSÍ, Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra, Sóttvarnarlæknis og STÍ eru komnar út og má nálgast eintak hérna. Þær taka þegar gildi og gilda til og með 12.janúar 2021. Aðildarfélög STÍ þurfa að fara eftir þeim í [...]
Þinggerð Skotþings er komin
Þinggerð Skotþings er komin á sinn stað hérna:
Gunnar Sigurðsson verður jarðsunginn á föstudaginn
Einn þekktasti haglabyssukennari okkar, Gunnar Sigurðsson, sem lést á Kanaríeyjum 2.október, verður jarðsunginn frá Digraneskirkju föstudaginn 13.nóvember og hefst athöfnin kl.13:00. Útförinni verður athöfninni streymt hérna: https://youtu.be/ORhlFEXT2cw