Fréttir

Fréttir2025-05-09T22:46:32+00:00
2411, 2018

Landsmót STÍ í 50 metra liggjandi riffli á Ísafirði í dag

Landsmót STÍ. í 50 skotum liggjandi var haldið í dag hér á Ísafirði , í karlaflokki sigraði Jón þór Sigurðsson með 616,9 í öðru sæti var Valur Richter með 609,8 og Leifur Bremnes með 606,8 ,í kvennaflokki sigraði Bára Einarsdóttir með [...]

1711, 2018

Opna Kópavogsmótið í Sport skammbyssu í dag

Ívar Ragnarsson, SFK, varð Kópavogsmeistari á 566 stigum, sem er frábær árangur. Í öðru sæti varð Friðrik Goethe, SFK, á 538 stigum, en Jón Árni Þórisson, Skotfélagi Reykjavíkur, varð þriðji með 532 stig. Lið SFK [...]

511, 2018

Opna Kópavogsmótið í loftgreinunum um helgina

LOFTRIFFILL Þrír keppendur tóku þátt í karlaflokki mótsins. Guðmundur Helgi Christensen, Skotfélagi Reykjavíkur, varð þeirra hlutskarpastur og sigraði á 591,1 stigi. Þórir Kristinsson, einnig úr SR varð í öðru sæti með 557,7 stig og Theodór [...]

3010, 2018

Sóley með nýtt Íslandsmet í unglingaflokki

Fyrsta landsmót keppnistímabilsins í loftskammbyssu og loftriffli var haldið um helgina á Borgarnesi. Í loftskammbyssu setti Sóley Þórðardóttir úr Skotfélagi Akureyrar nýtt Íslandsmet í unglingaflokki 489 stig en í öðru sæti varð Sigríður Lárétta Þorgilsdóttir [...]

1409, 2018

Skeet keppninni lokið á HM í S-Kóreu

Skeet-keppni karla á Heimsmeistaramótinu í S-Kóreu er nú lokið. Alls voru 111 keppendur mættir til leiks og stóðu okkar menn sig ágætlega. Efstur íslensku keppendanna varð Hákon Þór Svavarsson í 37.sæti með 119 stig (22-25-24-24-24), [...]

909, 2018

Jóhannes Frank Jóhannesson Íslandsmeistari

Íslandsmeistaramót Skotíþróttasambands Íslands í riffilgreininni Bench Rest fór fram á velli Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi um helgina. Keppt var á 100 metra færi á laugardeginum og 200 metrum á sunnudegi. Efstu menn á 100 metrunum [...]

909, 2018

Jón Þór keppti á HM í Kóreu í nótt

Jón Þór Sigurðsson keppti í 300 metra riffilkeppninni á HM í S-Kóreu í nótt og hafnaði hann í 20.sæti í sínum riðli en komst ekki áfram í aðalkeppnina. Skorið hjá honum var 568 stig og [...]

609, 2018

Ásgeir lauk keppni á HM með 577 stig

Ásgeir Sigurgeirsson lauk keppni í loftskammbyssu á HM í Kóreu í 25. sæti af 117 keppendum. Hann lenti í smá basli í byrjun en sýndi mikinn karakter og kláraði á fínu skori 577 með 17 [...]

Flokkar

Go to Top