Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
2806, 2020

Landsmóti á Akureyri lokið

Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Skeet fór fram um helgina á svæði Skotfélags Akureyrar. Í karlaflokki sigraði Jakob Þ. Leifsson úr SFS, Hákon Þ. Svavarsson úr SFS varð annar og Pétur T. Gunnarsson úr SR varð [...]

2406, 2020

Carl J. Eiríksson er látinn

Carl J. Eiríksson lést 12. júní sl. Carl var fæddur 12. desember 1929. Carl var ein besta riffilskytta landsins á sínum tíma og keppti lengst af fyrir Skotfélag Reykjavíkur og síðar Skotfélagið Baldur. Hann keppti [...]

2106, 2020

Landsmót STÍ í Compak Sporting á Akureyri um helgina

Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Compak Sporting fór fram á skotvöllum Skotfélags Akureyrar um helgina. Til leiks mættu 38 skyttur úr 8 félögum allstaðar að af landinu.  Í karlaflokki sigraði Jón Valgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur með [...]

606, 2020

Fyrsta Landsmót sumarsins á Blönduósi í dag

Fyrsta Landsmót sumarsins í fór fram í dag. Keppt var í Norrænu Trappi á Blönduósi. Jón Valgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur sigraði, Jóhann Halldórsson úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar varð annar og í þriðja sæti Lúther Ólason úr [...]

2705, 2020

Íþróttastarf að komast í eðlilegt horf

Nú hefur Heilbrigðisráðherra gefið út nýjar reglur vegna COVID ástandsins og gefur það íþróttafélögum kost á að hefja starf að nýju. Nánar má lesa um þetta hérna. Mótahald aðildarfélaga STÍ verður nú með venjulegu formi [...]

Flokkar

Go to Top