Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
2112, 2021

Intershoot aflýst í Hollandi

Alþjóðlega loftbyssumótinu, INTERSHOOT,  sem haldið er árlega í Hollandi, hefur verið aflýst. Það átti að vera dagana 3.-5.febrúar 2022 en vegna COVID-stöðunnar hefur stjórn mótsins ákveðið að fella það niður að þessu sinni. Nánar á [...]

1212, 2021

Landsmót í Þrístöðuriffli í dag í Egilshöll

Á Landsmóti STÍ í 50m Þrístöðuriffli, sem fram fór í Reykjavík í dag, sigraði Guðmundur Helgi Christensen úr SR í karlaflokki með 1050 stig, annar varð Valur Richter úr SÍ og Leifur Bremnes SÍ varð [...]

1112, 2021

Tvö Íslandsmet féllu á Landsmótinu í 50m riffli í dag

Á Landsmóti STÍ í 50 metra liggjandi riffli (prone) féllu tvö Íslandsmet. Fyrst í karlaflokki þar sem Jón Þór Sigurðsson úr SFK sigraði með 624,3 stig og síðar í Unglingaflokki kvenna þar sem Viktoría Erla [...]

512, 2021

Landsmót í Staðlaðri skammbyssu í Egilshöll í dag

Landsmót STÍ í Staðlaðri skammbyssu fór fram í Egilshöllinni í Reykjavík í dag. Karl Kristinsson úr SR sigraði með 519 stig, Joseph T. Foley úr SFK varð annar með 508 stig og í þriðja sæti [...]

412, 2021

Landsmót í loftbyssugreinum í Reykjanesbæ

Landsmót Stí í loftgreinum var rétt í þessu að ljúka í aðstöðu Skotdeildar Keflavíkur. Alls voru 16 keppendur skráðir og einn keppandi sem keppti í báðum greinum. Magnús Ragnarsson frá Skotíþróttafélaginu Skyttunum kom sá og [...]

312, 2021

Nýjar Final reglur í Ólympísku greinunum

ISSF kynnti í gær nýjar reglur um Final í Ólympísku greinunum. Lesa má nánar um þær á heimasíðu þeirra hérna.

Flokkar

Go to Top