Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
2205, 2024

Jón Þór keppti í 300 metrunum í dag á EM

Jón Þór Sigurðsson keppti í 300 metrum liggjandi á EM í Króatíu í dag. Hann lauk keppni í 21.sæti með 587 stig (97-99-99-98-99-95) sem töluvert undir hans meðalskori. Íslandsmet hans í greininni er 596 stig [...]

2005, 2024

Evrópumeistaramótin í skotfimi eru að hefjast

Evrópumeistaramótin eru nú hafin. Í Lonato á Ítalíu er keppt í haglabyssugreinunum og eigum við þar þrjá keppendur í Skeet, Hákon Þ. Svavarsson, Jakob Þ. Leifsson og Arnór L. Uzureau. Þeir hefja keppni 22.maí en [...]

505, 2024

Skotþing 2024 verður 8.júní

Flytja þurfti Skotþing 2024 til laugardagsins 8.júní. Nýtt þingboð og kjörbréf hafa verið send á aðildarfélögin, héraðssamböndin og íþróttabandalögin. Þingið hefst kl. 11:00 og er fundarstaðurinn Íþróttamiðstöðin í Laugardal.

2604, 2024

Hákon og Jakob keppa í Qatar næstu þrjá daga

Heimsbikarmótið í Qatar stendur nú yfir. Hákon Þór Svavarsson og Jakob Þór Leifsson keppa þar í haglabyssugreininni SKEET. Hægt er að fylgjast með skorinu í beinni hérna. Þeir skjóta 2 hringi í dag, 2 á [...]

2104, 2024

Tvö Íslandsmet féllu í dag

Íslandsmeistaramótið í riffilgreininni 50m Þrístaða fór fram í Egilshöllinni í dag. Í kvennaflokki sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR á nýju Íslandsmeti, 545 stig. Í öðru sæti hafnaði Íris Eva Einarsdóttir úr SR með 520 stig [...]

2104, 2024

Fyrsta Landsmót STÍ í Skeet á tímabilinu

Fyrsta Landsmót STÍ á nýbyrjuðu tímabilinu í haglabyssugreininni Skeet fór fram í Hafnarfirði um helgina. Pétur T. Gunnarsson úr SR sigraði með 49 stig (105), Jakob Þ. Leifsson úr SFS varð annar með 46 stig [...]

Flokkar

Go to Top