Ólympíusamhjálpin styrkir íþróttafólk vegna undirbúnings fyrir Los Angeles 2028
Í dag voru undirritaðir samningar vegna einstaklingsstyrkja frá Ólympíusamhjálpinni fyrir Ólympíuleikana í Los Angeles árið 2028. Níu íþróttamenn frá sjö sérsamböndum ÍSÍ fá styrk frá Ólympíusamhjálpinni að þessu sinni og er um að ræða mánaðarlegan [...]
Mótaskrá innigreina veturinn 2025 til 2026 er komin
Ný mótaskrá STÍ fyrir innigreinarnar 2025/2026 er komin á netið hérna.
Haustfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun hefst 15.september
Haustfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun allra stiga, 1., 2. og 3 stig, hefst mánudaginn 15. september næstkomandi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ. Skráning fer [...]
Jón Þór í 6.sæti í Evrópubikarnum
Nýkrýndur Evrópumeistari varð í 6.sæti á móti í Evrópubikarnum sem fram fór í Árósum í Danmörku . Skorið var mjög gott 595 og 38 innri tíur. Hann var í brasi með riffilinn sem var eitthvað [...]
Íslandsmót í Bench Rest á Akureyri
Íslandsmótið í Bench Rest skori hefur verið flutt til Akureyrar og verður haldið þar 6.-7. September. Mótið átti að halda í Reykjavík en vegna ákvæðis í starfsleyfi varð Skotfélag Reykjavíkur að skila inn mótinu.
Arnór Logi og María Rós Íslandsmeistarar í Skeet um helgina
Íslandsmeistaramót Skotíþróttasambands Íslands í haglabyssugreininni “SKEET” fór fram á skotvelli Skotíþróttafélags Suðurlands í samvinnu við Skotfélag Reykjavíkur. Íslandsmeistari karla varð Arnór Logi Uzureau úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar með 116/54 stig, annar varð Hákon Þór Svavarsson úr [...]
Jón Þór Sigurðsson Evrópumeistari í riffli
Jón Þór Sigurðsson var að sigra á Evrópumeistaramótinu í Frakklandi í riffilgreininni “300m Prone” þar sem skotið er með stórum rifflum, liggjandi af 300 metra færi með opnum gatasigtum. Hæst er hægt að fá 600 [...]
EM í Frakklandi að ljúka
Aðalkeppninni í Skeet er lokið og var árangur okkar keppenda þokkalegur, efstur var Hákon með 115 af 125 og dugði það honum til að ná lágmarki fyrir Solo keppnina þar sem að í fyrstu útsláttarhrinu [...]
Íslandsmót í Skeet flutt til SFS við Þorlákshöfn
Íslandsmótið í Skeet verður haldið hjá Skotíþróttafélagi Suðurlands en ekki hjá Skotfélagi Reykjavíkur á Álfsnesi.
Íslandsmót í BR50 á Akureyri um helgina
Íslandsmótið í BR50 var haldið á Akureyri um helgina. Þar er keppt með cal.22 rifflum í þremur riffilþyngdarflokkum. Íslandsmeistarar urðu Davíð Bragi Gígja úr SR í þyngsta flokknum, Magnús Sigmundsson úr SFK í létta flokknum [...]













