Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
3004, 2023

Íslandsmót í Loftriffli og Grófri skammbyssu í Egilshöllinni í dag

Íslandsmeistaramót í Loftriffli og Grófri skammbyssu fóru fram í Egilshöllinni í dag. Í loftriffli kvenna sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR með 590,4 stig og Íris Eva Einarsdóttir hlaut silfrið með 580,6 stig. Í karlaflokki sigraði [...]

2904, 2023

Íslandsmeistarar í Egilshöll í dag

Íslandsmeistaramótið í Loftskammbyssu fór fram í Egilshöllinni í dag. Ívar Ragnarsson úr SFK sigraði í karlaflokki með 566 stig, Bjarki Sigfússon úr SFK varð annar með 546 stig og þriðji Magnús Ragnarsson úr SKS með [...]

2804, 2023

Jón Þór Íslandsmeistari í Sport skammbyssu

Íslandsmótið í Sport skammbyssu fór fram í Kópavogi um síðustu helgi. Jón Þór Sigurðsson úr SFK varð Íslandsmeistari með 564 stig, Ívar Ragnarsson úr SFK varð annar með 557 stig og Jón Árni Þórisson úr [...]

2704, 2023

Heimsbikarmótið í Egyptalandi í haglabyssu

Hákon Þór Svavarsson er nú staddur í Cairó í Egyptalandi þar sem fram fer Heimsbikarmót ISSF í haglabyssu. Hann keppir í greininni Ólympísku Skeet. Í dag eru skotnar 50 skífur, á morgun aðrar 50 og [...]

2204, 2023

Ársþing Skotíþróttasambandsins fór fram í dag

Skotþing 2023, ársþing STÍ, var haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. Mættir voru 36 fulltrúar frá 9 af 15 aðildarsamböndum STÍ.  Fundarstjóri var Jón S. Ólason fyrrverandi formaður STÍ og ritari þingsins var Kjartan [...]

2104, 2023

Grófbyssumótið frestast um viku

Af óviðráðanlegum orsökum frestast Íslandsmótið í Grófri skammbyssu sem halda átti í Digranesi sunnudaginn 23.apríl til sunnudagsins 30.apríl og verður það haldið í EGILSHÖLL !  Við ætlum að leyfa nýjar skráningar á það mót og [...]

Flokkar

Go to Top