Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
2912, 2022

Skotíþróttafólk ársins 2022

Stjórn STÍ hefur valið eftirtalda sem Skotíþróttafólk ársins 2022: Í karlaflokki  Hákon Þór Svavarsson (44 ára) úr Skotíþróttafélagi Suðurlands Hákon varð Norðurlandameistari í haglabyssu á NM í sumar. Hann tryggði sér þátttökurétt á Evrópuleikunum í [...]

1712, 2022

Jórunn jafnaði Íslandsmetið í Loftskammbyssu

Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur jafnaði í dag eigið Íslandsmet, 560 stig, í Loftskammbyssu á Landsmóti STÍ sem haldið var í Egilshöllinni í dag. Silfrið í kvennaflokki hlaut Aðalheiður L. Guðmundsdóttir úr SSS með 537 [...]

312, 2022

Íslandsmet á Landsmótinu í Egilshöll í dag

Landsmót STÍ í 50 metra liggjandi riffli fór fram í Egilshöllinni í dag. Í karlaflokki sigraði Jón Þór Sigurðsson úr SFK með 626,0 stig, Guðmundur Valdimarsson úr SÍ varð annar með 608,9 stig og þriðji [...]

3011, 2022

Luciano Rossi kjörinn forseti Alþjóða Skotíþróttasambandsins, ISSF

Ítalinn Luciano Rossi var rétt í þessu kjörinn forseti Alþjóða Skotíþróttasambandsins, ISSF en ríkjandi forseti Rúsinn Vladimir Lisin var einnig í framboði. Leikar fóru svo að Rossi fékk 136 atkvæði en Lisin 127. Rossi hafði [...]

2711, 2022

Mótaskrá haglabyssugreina 2023 komin

Mótaskrá STÍ yfir haglabyssugreinarnar er komin út. Hana má finna hérna.

2711, 2022

Landsmót í Grófri skammbyssu í dag

Landsmót STÍ í Grófri skammbyssu fór fram í Egilshöllinni í dag. Karl Kristinsson úr SR sigraði með 500 stig, Jón Árni Þórisson úr SR varð annar með 479 stig og Engilbert Runólfsson úr SR þriðji [...]

Flokkar

Go to Top