Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
2805, 2017

Landsmót á Akranesi

Á Landsmóti STÍ sem fer núna fram á Akranesi voru sett 3 Íslandsmet í kvennaflokki. Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar náði 59/75 í undankeppninni og einnig 39/60 í úrslitunum. Í öðru sæti varð Snjólaug M.Jónsdóttir [...]

204, 2017

Íslandsmót í loftbyssugreinum í Egilshöll

Eitt fjölmennasta loftbyssumót sem haldið hefur verið á Íslandi var haldið í dag í aðstöðu Skotfélags Reykjavíkur, elsta íþróttafélagi landsins sem heldur nú í ár upp á 150 ára afmæli sitt. Kristína Sigurðardóttir, Skotfélagi Reykjavíkur, [...]

2803, 2017

Vestfjarðamótið

Um helgina fóru fram Vestfjarðamótin í riffilgreinum. Á laugardag var keppt í 50 metra liggjandi riffli og sigraði Jón Þór Sigurðsson úr SFK með 608,9 stig, annar varð Valur Richter úr SÍ með 603,6 stig [...]

1103, 2017

Ásgeir og Jórunn í parakeppni

Jórunn Harðardóttir og Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur voru rétt í þessu að ljúka keppni í parkeppni á Evrópumeistaramótinu í Maribor þau kepptu þar í loftskammbyssu. Þau enduðu í 10. sæti í þeirri keppni af [...]

1003, 2017

Ásgeir í úrslit á EM í Slóveníu

Ásgeir Sigurgeirsson komst í dag í úrslit á Evrópumeistaramótinu í Maribor í Slóveníu. Hann átti mjög góðan endasprett en hann endaði á 578 stigum (93 98 99 95 94 99) og 18x-tíur ! Hann endaði [...]

2912, 2016

Skotíþróttamenn ársins 2016

Skotíþróttasamband Íslands hefur valið eftirtalda sem Skotíþróttamenn ársins 2016 : Skotíþróttakarl Ársins er: Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur Ásgeir Sigurgeirsson (f.1985) er landsliðsmaður í Loftskammbyssu og Frjálsri skammbyssu. Ásgeir vann öll mót sem hann tók [...]

Flokkar

Go to Top