Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
3108, 2017

4 skotmenn á afrekslista ESC

Nýr afrekslisti Skotsambands Evrópu, ESC, er kominn út og eigum við 4 skotmenn á honum að þessu sinni. Ásgeir Sigurgeirsson er nú í 16.sæti í loftskammbyssu og 36.sæti í frjálsri skammbyssu, Jón Þór Sigurðsson kemur [...]

2208, 2017

Stefán G. Örlygsson Bikarmeistari STÍ í skeet

Á Opna Reykjavíkurmótinu, SR OPEN, var jafnframt haldið Bikarmót STÍ og varð Stefán G. Örlygsson úr Skotfélagi Akraness Bikarmeistari 2017. Á mótinu sigraði Sigurður U. Hauksson úr Skotfélagi Reykjavíkur, annar varð Stefán G. Örlygsson og [...]

2108, 2017

Snjólaug Bikarmeistari STÍ í skeet

Snjólaug M. Jónsdóttir úr skotfélaginu Markviss á Blönduósi varð í dag Bikarmeistari STÍ í haglabyssugeininni Skeet. Hún háði harða keppni við Dagnýju H.Hinriksdóttur úr Skotfélagi Reykjavíkur í úrslitunum og hafði að lokum nauman sigur. Sveit [...]

2108, 2017

Ólympíumeistari með fyrirlestur

Tímasetning: Mánudagur 21. ágúst kl. 12:00-13:30 Staðsetning: Háskólinn í Reykjavík stofa M209 Fyrirlestur sem enginn skotmaður né aðrir íþróttamenn ættu að missa af! Niccolo Campriani og Petra Zublasing, riffilskotmenn á heimsmælikvarða, halda fyrirlestur um afreksþjálfun [...]

1408, 2017

Tvö Íslandsmet á Íslandmótinu í skeet í kvennaflokki

Snjólaug M Jónsdóttir Íslandsmeistari í SKEET kvenna. Snjólaug sem keppir fyrir Markviss sigraði eftir æsispennandi úrslitakeppni, í öðru sæti var Þórey I. Helgadóttir SR og í þriðja sæti Eva Ó. Skaftadóttir SR. Tvö íslandsmet voru [...]

Flokkar

Go to Top