Mót og úrslit

SÍH Open í skeet um helgina

Skotíþróttafélag Hafnarfjarðar hélt árlegt mót sitt, SÍH-OPEN, um helgina. Keppt er í haglabyssugreininni SKEET. Skipt var í A og B úrslit eftir fyrri daginn. Í A-úrslitum sigraði Arnór Logi Uzureau með 113/50 stig, Daníel Logi Heiðarsson varð annar með 109/47 stig og í þriðja sæti Jón Gunnar Kristjánsson með 114/34 stig. Í B-úrslitum sigraði Kristinn [...]

By |2024-07-09T08:50:52+00:00July 8th, 2024|Mót og úrslit|Comments Off on SÍH Open í skeet um helgina

Norðurlandamótið í Bench Rest á Húsavík

Nokkur orð um Norðurlandamótið í riffilgreininni Bench rest, sem haldið var á velli Skotf. Húsavikur, nýliðna helgi.11 manns mættu á mótið, þar af tveir keppendur frá Sviþjóð, og einn frá Finnlandi- fyrrum heinsmeistari í þessari grein skotfimi. Það voru þvi engir aukvisar sem nættu til keppni á Husavík.Til að unnt se að halda mót sem [...]

By |2024-08-11T20:01:56+00:00July 1st, 2024|Mót og úrslit|Comments Off on Norðurlandamótið í Bench Rest á Húsavík

Guðlaugur Bragi sigraði á Akureyri

Landsmót STÍ í haglabyssugreininni skeet var haldið á Akureyri um helgina. Guðlaugur Bragi Magnússon úr SA sigraði með 110 stig eftir bráðabana við Daníel Loga Heiðarsson úr SÍH sem einnig var með 110 stig. Í þriðja sæti hafnaði Jakob Þór Leifsson úr SÍH með 104 stig. Nánar á úrslitasíðunni.

By |2024-06-24T07:40:31+00:00June 24th, 2024|Mót og úrslit|Comments Off on Guðlaugur Bragi sigraði á Akureyri

Heimsbikarmótinu á Ítalíu lýkur í dag

Heimsbikarmótinu í Lonato á Ítalíu lýkur í dag. Okkar keppendur stóðu sig með prýði í haglabyssugreininni Skeet og endaði Hákon Þór Svavarsson með 115 stig (21-24-21-24-25) í 78.sæti af 121, Arnór Logi Uzureau með 114 stig (23-22-22-22-25) í 85.sæti og Jakob Þór Leifsson með 113 stig (24-21-22-21-25) í 92.sæti. Finalarnir eru sýndir beint á YouTube [...]

By |2024-06-17T09:45:56+00:00June 17th, 2024|Mót og úrslit|Comments Off on Heimsbikarmótinu á Ítalíu lýkur í dag

Jón Valgeirs sigraði á Akureyri

Landsmóti STÍ í Compak Sporting var að ljúka á Akureyri. Í einstaklingskeppninni sigraði Jón Valgeirsson úr SR með 193 stig, Jóhann Ævarsson úr SA varð annar með 192 stig og í þriðja sæti hafnaði Ævar S. Sveinsson úr SÍH með 191 stig. Í liðakeppninni sigraði A-sveit SA með 549 stig, B-sveit SA varð önnur með [...]

By |2024-06-16T15:13:13+00:00June 16th, 2024|Mót og úrslit|Comments Off on Jón Valgeirs sigraði á Akureyri

Hákon kominn með sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar

Hákon Þór Svavarsson, skotíþróttamaður, hefur fengið boð um þátttöku á Ólympíuleikunum í París í sumar en Alþjóða ólympíunefndin staðfesti svo í dag. Hákon Þór verður þar með þriðji Íslendingurinn sem kemst inn á Ólympíuleikana sem haldnir verða í júlí og fram í ágúst. Hákon Þór fékk boðssæti sem Alþjóða ólympíunefndin (IOC) staðfesti í dag. Hákon [...]

By |2024-06-13T17:36:09+00:00June 13th, 2024|Mót og úrslit|Comments Off on Hákon kominn með sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar

Landsmót í Norrænu trappi á Blönduósi

Landsmót STÍ í Norrænu trappi var haldið á Skotíþróttasvæði Markviss á Blönduósi.13 keppendur skráðir til leiks frá 5 íþróttafélögum. Veður var þokkalegt, lognið var að flýta sér mismikið yfir helgina og stöku skúrir. En keppendur létu þetta lítið á sig fá fyrri daginn en þann seinni var vindur aðeins meiri og hitastigið töluvert lægra en [...]

By |2024-06-17T16:00:35+00:00June 2nd, 2024|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í Norrænu trappi á Blönduósi

Landsmót í Skeet í dag í Hafnarfirði

Landsmót STÍ í skeet fór fram í Hafnarfirði í dag. Arnór L. Uzureau úr SÍH sigraði með 118 stig, Hákon Þ. Svavarsson úr SFS varð annar með 116 stig og í þriðja sæti Guðlaugur Bragi Magnússon úr SA með 112 stig eftir bráðabana við Jakob Þ. Leifsson úr SFS. Nánar á úrslitasíðunni.

By |2024-06-02T10:18:12+00:00June 1st, 2024|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í Skeet í dag í Hafnarfirði

Landsmót í Skeet flutt í Hafnarfjörð 1.-2.júní

Þar sem Skotfélag Reykjavíkur hefur ekki fengið svæðið sitt opnað hefur Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar boðist til að halda Landsmótið í Skeet viku fyrr en áætlað var eða um næstu helgi 1.-2.júní !! Skráningar þurfa að berast fyrir miðnætti annað kvöld ! Það verður því mikið um að vera í haglabyssuskotfimi um næstu helgi því einnig verður [...]

By |2024-05-27T07:08:14+00:00May 25th, 2024|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í Skeet flutt í Hafnarfjörð 1.-2.júní

Jón Þór keppti í 300 metrunum í dag á EM

Jón Þór Sigurðsson keppti í 300 metrum liggjandi á EM í Króatíu í dag. Hann lauk keppni í 21.sæti með 587 stig (97-99-99-98-99-95) sem töluvert undir hans meðalskori. Íslandsmet hans í greininni er 596 stig sem hann setti í Sviss í fyrrasumar. Það hefði nægt honum í 2.sætið á EM. Jón þurfti í þrígang að [...]

By |2024-05-22T13:09:41+00:00May 22nd, 2024|Mót og úrslit|Comments Off on Jón Þór keppti í 300 metrunum í dag á EM
Go to Top