Á landsmóti STÍ í 50 metra riffli sem haldið var á Ísafirði í dag, sigraði Jón Þór Sigurðsson úr SFK með 620,9 stig, annar varð Valur Ricther úr SÍ með 607,6 stig og þriðji varð Arnfinnur Jónsson úr SFK með 607,3 stig. Tveir keppendur mættu í kvennaflokki og sigraði Bára Einarsdóttir með 609,9 stig og Guðrún Hafberg varð önnur með 577,2 stig. Nánar á úrslitasíðunni
Jón Þór sigraði á Ísafirði
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2017-11-26T09:04:09+00:00November 25th, 2017|Uncategorized|Comments Off on Jón Þór sigraði á Ísafirði