Einn þekktasti haglabyssukennari okkar, Gunnar Sigurðsson, sem lést á Kanaríeyjum 2.október, verður jarðsunginn frá Digraneskirkju föstudaginn 13.nóvember og hefst athöfnin kl.13:00. Útförinni verður athöfninni streymt hérna: https://youtu.be/ORhlFEXT2cw
Gunnar Sigurðsson verður jarðsunginn á föstudaginn
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2020-11-11T09:02:23+00:00November 11th, 2020|Uncategorized|Comments Off on Gunnar Sigurðsson verður jarðsunginn á föstudaginn