Í ljósi nýrra aðgerða stjórnvalda til að stemma stigu við útbreiðslu COVID-19 veirunnar hefur stjórn sambandsins ákveðið að loka fresta öllu mótahaldi á vegum STÍ frá og með mánudeginum 16.mars til 14.apríl. Tekin verður ákvörðun um framhaldið síðar.
STÍ-mótum er frestað frá 16.mars
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2020-03-15T09:40:12+00:00March 13th, 2020|Uncategorized|Comments Off on STÍ-mótum er frestað frá 16.mars