Vegna afleitrar veðurspár, og því tvísýnt um samgöngur utan af landi, hefur formannafundi STÍ sem halda átti á laugardaginn, verið frestað um óákveðinn tíma. Nýr fundartími verður auglýstur síðar.
Formannafundi frestað vegna veðurs
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2020-01-09T18:55:50+00:00January 9th, 2020|Uncategorized|Comments Off on Formannafundi frestað vegna veðurs