Heimsbikarmótið í Acapulco í Mexíkó stendur nú yfir. Okkar keppendur í Skeet hófu keppni í dag og skutu fyrstu tvo hringina. Sigurður Unnar Hauksson með 23 + 23, Hákon Þór Svarsson með 21 + 22 og Stefán Gísli Örlygsson með 21 + 19. Keppnin heldur áfram á morgun.
Heimsbikarmótið í Mexíkó
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2019-03-24T22:26:43+00:00March 24th, 2019|Uncategorized|Comments Off on Heimsbikarmótið í Mexíkó