Heimsbikarmótið á Möltu hefst á morgun. Landslið okkar í haglabyssugreininni Skeet hélt utan í morgun. Þeir hefja keppni á föstudaginn og verður hægt að fylgjast með skori þeirra hérna. Þetta eru þeir Hákon Þ. Svavarsson, Stefán G. Örlygsson og Sigurður U. Hauksson.
Heimsbikarmótið á Möltu að hefjast
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2018-06-04T16:47:40+00:00June 4th, 2018|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Heimsbikarmótið á Möltu að hefjast