Ásgeir Sigurgeirsson var að ljúka keppni á Heimsbikarmótinu í Fort Benning í USA. Hann hafnaði í 22.sæti í loftskammbyssu með 574 stig. Til þess að komast í átta manna úrslit þurfti 579 stig að þessu sinni. Keppendur voru all 51 talsins.
Ásgeir endaði í 22.sæti í USA
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2018-05-11T11:00:46+00:00May 9th, 2018|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Ásgeir endaði í 22.sæti í USA