Opna ISCH mótið í Hannover hófst í dag. Við eigum þar einn keppanda, Jón Þór Sigurðsson, en hann keppir í 50 metra liggjandi riffli (50m prone). Hann keppir á föstudaginn 11.maí. Upplýsingar munu birtast á þessari slóð.
Opna stórmótið ISCH í Hannover hófst í dag
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2018-05-08T19:44:18+00:00May 8th, 2018|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Opna stórmótið ISCH í Hannover hófst í dag