Evrópumeistaramótið í haglabyssugreininni Compak Sporting hefst á morgun. Þrír Íslendingar eru meðal keppenda, Jón Valgeirsson og Jóhann Halldórsson sem keppa í karlaflokki og Felix Jónsson í unglingaflokki. Hægt verður að fylgjast með framvindu hérna.