Á Landsmóti STÍ í 50m Þrístöðu, sem haldið var í Egilshöllinni í dag, sigraði Þórir Kristinsson úr SR með 1,018 stig, annar varð Valur Richter úr SÍ með 969 stig og þriðji Ingvar Bremnes úr SÍ með 911 stig. Í kvennaflokki sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR með 1,068 stig, önnur varð Bára Einarsdóttir úr SFK með 1,024 stig og þriðja Guðrún Hafberg úr SFK með 878 stig.
Þrístaða á 50 metrum í dag
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2021-03-14T18:56:22+00:00March 14th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Þrístaða á 50 metrum í dag