Formannafundur STÍ verður haldinn laugardaginn 11.janúar 2020 kl.11:00 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Reiknað er með formanni hvers félags en jafnframt er félögum heimilt að senda annan stjórnarmann með formanni. Minnum aðildarfélögin á að senda nöfn fulltrúa sem sækja fundinn með tölvupósti á sti@sti.is í síðasta lagi að kvöldi miðvikudagsins 8.janúar.