Evrópumeistaramótinu í Compak Sporting sem haldið var í Grikklandi er nú lokið. Tveir Íslendingar tóku þátt að þessu sinni, Jón Valgeirsson og sonur hans Felix Jónsson. Felix hafnaði í 31.sæti í unglingaflokki með 144 stig og í 367.sæti af 411 í heildina. Jón endaði með 172 stig og hafnaði í 240.sæti af 411 yfir heildina.
Evrópumeistaramótinu í Compak Sporting lokið í Grikklandi
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2019-06-17T10:49:20+00:00June 17th, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Evrópumeistaramótinu í Compak Sporting lokið í Grikklandi