Sunnudaginn 10.mars var haldið Landsmót í Þrístöðu riffli á Ísafirði. Guðmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur sigraði með 1,098 stig, annar varð Valur Richter úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar með 977 stig og í þriðja sæti Leifur Bremnes úr sama félagi með 953 stig.
Guðmundur Helgi sigraði aftur
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2019-03-15T09:31:14+00:00March 15th, 2019|Uncategorized|Comments Off on Guðmundur Helgi sigraði aftur