Ívar Ragnarsson, SFK, varð Kópavogsmeistari á 566 stigum, sem er frábær árangur. Í öðru sæti varð Friðrik Goethe, SFK, á 538 stigum, en Jón Árni Þórisson, Skotfélagi Reykjavíkur, varð þriðji með 532 stig. Lið SFK var eina liðið í keppni en lauk keppni með 1.625 stig. Nánar á úrslitasíðunni
Opna Kópavogsmótið í Sport skammbyssu í dag
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2018-11-24T18:09:05+00:00November 17th, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Opna Kópavogsmótið í Sport skammbyssu í dag