Íslandsmótin í loftskammbyssu og loftriffli fara fram í Egilshöllinni um næstu helgi. Á laugardaginn hefst loftskammbyssukeppnin kl. 09:00, næsti riðill kl.11 og svo hefst síðasti riðillinn kl. 13:00. Á sunnudaginn hefst loftrifflilkeppnin kl.10 og seinni riðillinn kl. 12:00.
Íslandsmótin í loftbyssugreinunum um helgina
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2018-04-07T11:40:50+00:00April 3rd, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmótin í loftbyssugreinunum um helgina