Jórunn Harðardóttir var að ljúka keppni á Evrópumeistaramótinu í loftskammbyssu í Györ í Ungverjalandi. Hún hafnaði í 54.sæti af 72 keppendum. Skorið var 554 stig (89-91-94-93-90-97 og 15x-tíur). Íslandsmet hennar sem hún setti á RIG-leikunum í Reykjavík er 557 stig.
Jórunn endaði með 554 stig á EM
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2021-04-15T15:22:26+00:00February 24th, 2018|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Jórunn endaði með 554 stig á EM