Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
411, 2017

Fyrsta landsmót tímabilsins í dag

Fyrsta landsmót Skotíþróttasambands Íslands á þessu keppnistímabili var haldið í Egilshöllinni í Reykjavík í dag. Keppt var í Staðlaðri skammbyssu og sigraði Jón Árni Þórisson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 509 stig, annar varð Kolbeinn Björgvinsson [...]

1910, 2017

Skotíþróttasamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ

Skotíþróttasamband Íslands (STÍ) hefur hlotið viðbótarstyrkveitingu úr Afrekssjóði ÍSÍ vegna landsliðsverkefna ársins 2017.  Um er að ræða styrk að upphæð 4,2 m.kr. sem bætist við fyrri úthlutun til sambandsins, en sambandið   hlaut styrk að [...]

2509, 2017

Skorlisti ársins í Skeet er nú tilbúinn

SKORLISTI STÍ SKEET  í Skeet liggur nú fyrir. Raðað er eftir bestu fjórum mótum ársins. Þeim sem kepptu í færri mótum er svo raðað eftir heildarskori þar á eftir. Í karlaflokki er Hákon Þ. Svavarsson [...]

1709, 2017

Arnar Oddsson varð Íslandsmeistari

Arnar Oddsson úr Skotfélagi Akureyrar varð í dag Íslandsmeistari í Bench Rest riffilskotfimi með 490 stig og 12-x. Mótið fór fram á Húsavík. Annar varð Finnur Steingrímsson úr sama félagi með 489 stig og 17-x [...]

1509, 2017

Íslandsmótið í Bench Rest á Húsavík um helgina

Íslandsmeistaramótið í Bench Rest verður haldið á skotsvæði Skotfélags Húsavíkur um helgina. Níu keppendur eru skráðir til leiks. Keppt er í skorkeppni og eru færin tvö, 100 metrar og 200 metrar.

Flokkar

Go to Top