Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
1012, 2017

Þrístöðumótið í riffli

Lið Skotfélags Reykjavíkur (SR) með þá Guðmund Helga Christensen, Þóri Kristinsson og Þorstein Bjarnarson setti nýtt Íslandsmet í þrístöðu í dag þar sem þeir skutu 3048 stig og bættu gamla metið um heil 41 stig. [...]

912, 2017

Guðmundur Kr. Gíslason hlaut gullmerki ÍBR í dag

Okkar ágæti Framkvæmdastjóri og gjaldkeri Guðmundur Kr. Gíslason hlaut í dag Gullmerki ÍBR fyrir sitt framlag til íþrótta sem stjórnarmaður Skotfélags Reykjavíkur og tengiliður við bandalagið síðustu áratugina. Ingvar Sverrisson formaður ÍBR heiðraði Guðmund í [...]

912, 2017

Íslandsmet hjá Báru

Á landsmóti STÍ í 60sk liggjandi riffli sem fram fór í Egilshöllinni í dag setti Bára Einarsdóttir úr Skotíþróttafélagi Kópavogs nýtt Íslandsmet, 617,3 stig. Í öðru sæti varð Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 610,0 [...]

612, 2017

Afmælisfagnaður Skotfélags Reykjavíkur 150 ára

Skotfélag Reykjavíkur bíður til 150 ára afmælisveislu laugardaginn 9. desember milli 13 og 15 í aðstöðu félagsins í kjallara Egilshallar, Grafarvogi. Boðið verður upp á kaffi og með því en á sama tíma verður í [...]

2711, 2017

Formannafundur STÍ á laugardaginn

Stjórn STÍ boðar til formannafundar laugardaginn 2.desember n.k. Fundarstaður er Íþróttamiðstöðin í Laugardal. Fundur hefst kl.11:00 samkvæmt neðangreindri dagskrá. Vinsamlegast staðfestið með tölvupósti á sti@sti.is hverjir munu mæta fyrir hönd þíns félags. Kl.11:00    Setning Kl.11:05    Mótaskýrslur: [...]

2711, 2017

Bára og Valur sigruðu á Ísafirði í dag

Á landsmóti STÍ í Þrístöðu-riffli á 50 metra færi, sem fram fór á Ísafirði í dag, sigraði Bára Einarsdóttir úr SFK í kvennaflokki með 512 stig og Guðrún Hafberg úr SFK varð önnur með 474 [...]

Flokkar

Go to Top