Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
112, 2018

Aðalfundur ISSF í München um helgina

Aðalfundur Alþjóða Skotíþróttasambandsins, ISSF, var haldinn í München í Þýskalandi um helgina. Fulltrúar 159 aðildarsambanda af 160 voru mættir. Olegario Vàzquez Rana sem verið hefur forseti sambandsins í 38 ár gaf ekki kost á sér [...]

2511, 2018

Landsmót STÍ í 50 metra þrístöðuriffli á Ísafirði í dag

Í dag var haldið landsmót STÍ í þrístöðu á Ísafirði. Í karlaflokki sigraði Guðmundur Helgi Christensen úr SR með 1103 stig, í öðru sæti var Valur Richter SÍ með 1014 stig og í þriðja sæti varð Þorsteinn Bjarnason SR [...]

2411, 2018

Landsmót STÍ í 50 metra liggjandi riffli á Ísafirði í dag

Landsmót STÍ. í 50 skotum liggjandi var haldið í dag hér á Ísafirði , í karlaflokki sigraði Jón þór Sigurðsson með 616,9 í öðru sæti var Valur Richter með 609,8 og Leifur Bremnes með 606,8 ,í kvennaflokki sigraði Bára Einarsdóttir með [...]

1711, 2018

Opna Kópavogsmótið í Sport skammbyssu í dag

Ívar Ragnarsson, SFK, varð Kópavogsmeistari á 566 stigum, sem er frábær árangur. Í öðru sæti varð Friðrik Goethe, SFK, á 538 stigum, en Jón Árni Þórisson, Skotfélagi Reykjavíkur, varð þriðji með 532 stig. Lið SFK [...]

511, 2018

Opna Kópavogsmótið í loftgreinunum um helgina

LOFTRIFFILL Þrír keppendur tóku þátt í karlaflokki mótsins. Guðmundur Helgi Christensen, Skotfélagi Reykjavíkur, varð þeirra hlutskarpastur og sigraði á 591,1 stigi. Þórir Kristinsson, einnig úr SR varð í öðru sæti með 557,7 stig og Theodór [...]

3010, 2018

Sóley með nýtt Íslandsmet í unglingaflokki

Fyrsta landsmót keppnistímabilsins í loftskammbyssu og loftriffli var haldið um helgina á Borgarnesi. Í loftskammbyssu setti Sóley Þórðardóttir úr Skotfélagi Akureyrar nýtt Íslandsmet í unglingaflokki 489 stig en í öðru sæti varð Sigríður Lárétta Þorgilsdóttir [...]

Flokkar

Go to Top