Fréttir

Fréttir2025-05-09T22:46:32+00:00
804, 2018

Íslandsmetin urðu þrjú á Íslandsmótinu í dag

Íslandsmótið í loftriffli fór fram í Egilshöllinni í Grafarvogi í dag. Í unglingaflokki karla varð Magnús G. Jensson úr Skotdeild Keflavíkur Íslandsmeistari á nýju Íslandsmeti, 566,6 stig, annar varð Elmar T. Sverrisson með 526,3 stig [...]

704, 2018

Eitt Íslandsmet féll í dag

Íslandsmótið í loftskammbyssu fór fram í Egilshöllinni í Grafarvogi í dag. Eitt Íslandsmet féll en Sigríður L. Þorgilsdóttir úr Skotfélagi Akureyrar bætti metið í unglingaflokki en hún skoraði 465 stig og varð Íslandsmeistari unglinga. Í [...]

304, 2018

Íslandsmótin í loftbyssugreinunum um helgina

Íslandsmótin í loftskammbyssu og loftriffli fara fram í Egilshöllinni um næstu helgi. Á laugardaginn hefst loftskammbyssukeppnin kl. 09:00, næsti riðill kl.11 og svo hefst síðasti riðillinn kl. 13:00. Á sunnudaginn hefst loftrifflilkeppnin kl.10 og seinni [...]

2503, 2018

Úrslit í Þrístöðuriffli á Ísafirði

Opna Vestfjarðarmótið í þrístöðu var haldið í dag. Bára Einarsdóttir úr SFK varð í 1. sæti í kvennaflokki og setti nýtt Íslandsmet 1,034 stig , í öðru sæti varð Guðrún Hafberg úr SFK með 974 stig [...]

2403, 2018

Úrslit í riffli í dag á Ísafirði

Opna Vestfirska mótið í 50 metra liggjandi riffli var haldið i dag á Ísafirði. Í kvennaflokki sigraði Bára Einarsdóttir úr SFK á nýju Íslandsmeti með 617,8 stig, í öðru sæti varð Margrét Alfreðsdóttir úr SFK með [...]

1003, 2018

Íslandsmót í Staðlaðri skammbyssu

Íslandsmótið í Staðlaðri skammbyssu var haldið í Egilshöllinni í Grafarvogi í dag. Íslandsmeistari varð Ívar Ragnarsson úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 541 stig, annar varð Jón Þ. Sigurðsson einnig úr Kópavogi með 526 stig og í [...]

2502, 2018

Landsmót í loftbyssugreinunum í Kópavogi

Thomas Viderö, Skotíþróttafélagi Kópavogs, sigraði í Landsmóti STÍ í loftskammbyssu sem fram fór í Íþróttahúsinu Digranesi laugardaginn 24. febrúar. Skor Thomasar var 557 stig en Þórður Ívarsson, Skotfélagi Akureyrar varð í öðru sæti með 540 [...]

2402, 2018

Ásgeir í 30.sæti

Ásgeir Sigurgeirsson hafnaði í 30.sæti af 80 keppendum á EM i Ungverjalandi. Skorið var 572 stig (96-93-94-97-95-97 og 15 x-tíur) sem er nokkuð frá hans besta en Íslandsmet hans er 589 stig sem hann sett [...]

2402, 2018

Jórunn endaði með 554 stig á EM

Jórunn Harðardóttir var að ljúka keppni á Evrópumeistaramótinu í loftskammbyssu í Györ í Ungverjalandi. Hún hafnaði í 54.sæti af 72 keppendum. Skorið var 554 stig (89-91-94-93-90-97 og 15x-tíur). Íslandsmet hennar sem hún setti á RIG-leikunum [...]

2302, 2018

Ásgeir og Jórunn í 37.sæti á EM í parakeppni

EM í loftbyssugreinunum í Ungverjalandi í gangi núna. Okkar keppendur í góðum gír. Ásgeir Sigurgeirsson og Jórunn Harðardóttir lentu í 37.sæti af 50 liðum í parakeppninni á Evrópumeistaramótinu í dag. Þau keppa í einstaklingskeppninni á [...]

Flokkar

Go to Top