Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
2003, 2020

Allt íþróttastarf fellur niður

Allt íþróttastarf fellur niður Heilbrigðisráðuneytið, í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið, hefur sent frá sér leiðbeinandi viðmið um hvernig beri að túlka auglýsingar um takmörkun á samkomum vegna farsóttar og takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar [...]

1703, 2020

Starfsskýrsluskilum frestað

Starfsskýrslur ÍSÍ og UMFÍ 17.03.2020Í ljósi þeirra aðstæðna sem upp eru komnar í samfélaginu þessa stundina og þá ekki síst samkomubannsins sem hamlar því að einingar í íþróttahreyfingunni ljúki sínum aðalfundum og ársþingum, þá hefur [...]

1303, 2020

STÍ-mótum er frestað frá 16.mars

Í ljósi nýrra aðgerða stjórnvalda til að stemma stigu við útbreiðslu COVID-19 veirunnar hefur stjórn sambandsins ákveðið að loka fresta öllu mótahaldi á vegum STÍ frá og með mánudeginum 16.mars til 14.apríl.  Tekin verður ákvörðun [...]

1103, 2020

Heimsbikarmótinu á Kýpur er lokið

VIð áttum 4 keppendur á heimbikarmótinu á Kýpur sem var að ljúka. Alls mættu um 80 keppendur til leiks. Sigurður Unnar Hauksson varð í 50.sæti með 117 stig (24 23 23 25 22), Stefán Gísli [...]

1103, 2020

Prufuleikunum í Tókýó aflýst

Prufuleikunum fyrir Ólympíuleikana í Tókýó hefur verið aflýst. Hér kemur tilkynning vegna þess: Dear Presidents of National Federations and Shooters of the World, Based on the advice and recommendation from ISSF, Tokyo 2020 has decided [...]

Flokkar

Go to Top