Heimsbikarmótinu á Kýpur er lokið
VIð áttum 4 keppendur á heimbikarmótinu á Kýpur sem var að ljúka. Alls mættu um 80 keppendur til leiks. Sigurður Unnar Hauksson varð í 50.sæti með 117 stig (24 23 23 25 22), Stefán Gísli [...]
Prufuleikunum í Tókýó aflýst
Prufuleikunum fyrir Ólympíuleikana í Tókýó hefur verið aflýst. Hér kemur tilkynning vegna þess: Dear Presidents of National Federations and Shooters of the World, Based on the advice and recommendation from ISSF, Tokyo 2020 has decided [...]
Skotþing 2020 4.apríl
Skotþing 2020 verður haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal laugardaginn 4.apríl og hefst kl.11:00. Fundarboð var sent á öll Íþróttabandalög og Héraðssambönd frá ÍSÍ mánudaginn 2.mars og ættu því öll aðildarfélög að vera komin með fundarboðið. [...]
Ásgeir keppti á Evrópumeistaramótinu í dag
Ásgeir Sigurgeirsson keppti á Evrópumeistaramótinu í loftskammbyssu í dag. Mótið er haldið í Wroclaw í Póllandi. Hann hafnaði í 38.sæti af 83 keppendum. Skorið hjá honum var 573 (94 98 93 97 97 94) en [...]
Stöðluð skammbyssa í dag
Landsmót STÍ í Staðlaðri skammbyssu fór fram í Egilshöllinni í dag. Jón Þór Sigurðsson úr SFK sigraði með 540 stig, annar varð Karl Kristinsson úr SR með 526 stig og í þriðja sæti hafnaði Þórður [...]
Landsmót í loftbyssugreinum í Kópavogi
Landsmót STÍ í loftbyssugreinunum var haldið í Kópavogi á laugardaginn. Í loftskammbyssu karla sigraði Ásgeir Sigurgeirsson úr SR með 578 stig, annar varð Peter Martisovic úr SFK með 544 og í þriðja sæti hafnaði Karl [...]
Jón Þór jafnaði Íslandsmetið
Landsmót STÍ í 50m Riffli fór fram í Kópavogi laugardaginn 8.febrúar. Í karlaflokki jafnaði Jón Þór Sigurðsson úr SFK eigið Íslandsmet með 623,7 stig. Í öðru sæti varð Guðmundur Helgi Christensen úr SR með 618,2 [...]
Landsmótum á Akureyri aflýst
Landsmótunum sem halda átti á Akureyri um næstu helgi í Sport-og Grófri skammbyssu hefur verið aflýst.
Landsmót í Þrístöðu í Kópavogi á sunnudaginn
Landsmót í Þrístöðu-riffli fór fram í Kópavogi á sunnudaginn. Guðmundur Helgi Christensen úr SR sigraði með 1,112 stig, Theodór Kjartansson úr SK varð annar með 1,010 stig og þriðji varð Valur Richter úr SÍ með [...]
Reykjavíkurleikarnir fóru fram um helgina í Laugardalshöll
Keppni í Loftskammbyssu fór fram á laugardeginum á Reykjavíkurleikunum. Í úrslitum sigraði Ívar Ragnarsson með 236,3 stig, Peter Martisovic frá Slóvakíu varð annar með 224,1 stig og Jón Þór Sigurðsson varð þriðji með 203,7 stig. [...]





