Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
1808, 2021

Landsmót STÍ í Skeet á Akranesi

Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Skeet fer fram á Akranesi um helgina. Nánar á FB-síðu Skotfélags Akraness hérna.

1808, 2021

EM í Compak Sporting að hefjast

Evrópumeistaramótið í haglabyssugreininni Compak Sporting hefst á morgun. Þrír Íslendingar eru meðal keppenda, Jón Valgeirsson og Jóhann Halldórsson sem keppa í karlaflokki og Felix Jónsson í unglingaflokki. Hægt verður að fylgjast með framvindu hérna.

1708, 2021

SKOTÞING 2021

SKOTÞING 2021 verður haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, laugardaginn 18.september í E-sal á 3.hæð og hefst það að venju kl.11:00. Um dagskrá þingsins er fjallað í lögum sambandsins sem eru aðgengileg hérna. Þingboðið er hérna [...]

1508, 2021

Stefán og Dagný Íslandsmeistarar í dag

Stefán G. Rafnsson úr SA og Dagný H. Hinriksdóttir úr SR urðu í dag Íslandsmeistarar í haglabyssugreininni Compak Sporting. Nánar fljótlega

1308, 2021

Sóttvarnarreglur STÍ og ÍSÍ

Rétt að minna félögin á að sóttvarnarreglurnar sem félög innan STÍ þurfa að fylgja eru aðgengilegar hérna.  Á heimasíðu Sóttvarnarlæknis og Almannavarna má finna allar upplýsingar um faraldurinn.

808, 2021

Helga og Stefán Íslandsmeistarar í Skeet

Íslandsmeistaramótið í haglabyssugreininni Skeet fór fram á velli Skotíþróttafélags Suðurlands við Þorlákshöfn um helgina. Í karlaflokki varð Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness Íslandsmeistari, í kvennaflokki Helga M. Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar, í Unglingaflokki Daníel [...]

Flokkar

Go to Top