Fréttir

Fréttir2025-05-09T22:46:32+00:00
503, 2020

Skotþing 2020 4.apríl

Skotþing 2020 verður haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal laugardaginn 4.apríl og hefst kl.11:00. Fundarboð var sent á öll Íþróttabandalög og Héraðssambönd frá ÍSÍ mánudaginn 2.mars og ættu því öll aðildarfélög að vera komin með fundarboðið. [...]

2802, 2020

Ásgeir keppti á Evrópumeistaramótinu í dag

Ásgeir Sigurgeirsson keppti á Evrópumeistaramótinu í loftskammbyssu í dag. Mótið er haldið í Wroclaw í Póllandi. Hann hafnaði í 38.sæti af 83 keppendum. Skorið hjá honum var 573 (94 98 93 97 97 94) en [...]

2302, 2020

Stöðluð skammbyssa í dag

Landsmót STÍ í Staðlaðri skammbyssu fór fram í Egilshöllinni í dag. Jón Þór Sigurðsson úr SFK sigraði með 540 stig, annar varð Karl Kristinsson úr SR með 526 stig og í þriðja sæti hafnaði Þórður [...]

2202, 2020

Landsmót í loftbyssugreinum í Kópavogi

Landsmót STÍ í loftbyssugreinunum var haldið í Kópavogi á laugardaginn. Í loftskammbyssu karla sigraði Ásgeir Sigurgeirsson úr SR með 578 stig, annar varð Peter Martisovic úr SFK með 544 og í þriðja sæti hafnaði Karl [...]

1202, 2020

Jón Þór jafnaði Íslandsmetið

Landsmót STÍ í 50m Riffli fór fram í Kópavogi laugardaginn 8.febrúar. Í karlaflokki jafnaði Jón Þór Sigurðsson úr SFK eigið Íslandsmet með 623,7 stig. Í öðru sæti varð Guðmundur Helgi Christensen úr SR með 618,2 [...]

1102, 2020

Landsmót í Þrístöðu í Kópavogi á sunnudaginn

Landsmót í Þrístöðu-riffli fór fram í Kópavogi á sunnudaginn. Guðmundur Helgi Christensen úr SR sigraði með 1,112 stig, Theodór Kjartansson úr SK varð annar með 1,010 stig og þriðji varð Valur Richter úr SÍ með [...]

202, 2020

Reykjavíkurleikarnir fóru fram um helgina í Laugardalshöll

Keppni í Loftskammbyssu fór fram á laugardeginum á Reykjavíkurleikunum. Í úrslitum sigraði Ívar Ragnarsson með 236,3 stig, Peter Martisovic frá Slóvakíu varð annar með 224,1 stig og Jón Þór Sigurðsson varð þriðji með 203,7 stig. [...]

2601, 2020

Jón Þór að gera það gott í Danmörku

Jón Þór Sigurðsson riffilskytta keppti á Aarhus Open í 50m liggjandi fyrr í mánuðinum. Keppti hann í fjórum mótum og uppskar 1 gull, 1 silfur og tvö brons. Skorin hjá honum voru einnig mjög góð, [...]

2601, 2020

Ásgeir á móti í Þýskalandi

Keppni á einu stærsta móti árisins í loftskammbyssu er nú lokið í München í Þýskaland, H&N CUP. Við áttum þar einn keppanda, Ásgeir Sigurgeirson, og hafnaði hann í 18.sæti á laugardaginn en keppendur voru 99 [...]

Flokkar

Go to Top