Líney Rut lætur af störfum
Á fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ í gær var upplýst að Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri mun láta af störfum sem framkvæmdastjóri Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands 1. október nk. Líney Rut, sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra ÍSÍ í [...]
Íslandsmótið í Norrænu Trappi á Blönduósi um helgina
Íslandsmótið í haglabyssugreininni Norrænt Trap verður haldið á skotvelli skotfélagsins Markviss á Blönduósi um helgina. Nánar hérna.
Felix hafnaði í 17.sæti á Evrópumeistaramótinu
Evrópumeistaramótið í haglabyssugreininni Compak Sporting fór fram í Frakklandi um helgina. Felix Jónsson keppti í unglingaflokki og hafnaði hann í 17.sæti en keppendur voru alls 30. Í karlaflokki lenti Jón Valgeirsson í 148.sæti af 325 [...]
Jón Þór með 587/23x stig í Danmörku
Jón Þór Sigurðsson hafnaði í 26.sæti á Lapua European Cup í Árósum um helgina. Keppt er í liggjandi stöðu með riffli og skotið á 300 metra færi með opnum sigtum. Skorið hjá honum var 587/23x [...]
Hákon sigraði á Landsmóti STÍ á Akranesi
Hákon Þ. Svavarsson SFSsigraði á Landsmóti STÍ í Skeet, sem haldið var á Akranesi um helgina. Hann var með 118/52 stig, Stefán G. Örlygsson SKA varð annar með 118/52 stig og í þriðja sæti Jakob [...]
Lapua European Cup í 300m riffli um helgina
Lapua European Cup í 300 metra riffilskotfimi fer fram í Árósum um helgina. Við eigum þar einn keppanda, Jón Þór Sigurðsson sem keppir í 300 metra liggjandi á sunnudaginn. Tenging við keppnina er á þessari [...]