Fréttir

Fréttir2025-05-09T22:46:32+00:00
2504, 2020

Reglur skotfélaga eftir 4.maí

Við höfum nú sniðið reglur fyrir skotfélög innan STÍ. Auðvitað eru félög með sérþarfir hvert og eitt sem stjórnendum þeirra er treyst til að útfæra samkvæmt þessum reglum, sem og reglum sem Almannavarnir hafa gefið [...]

2004, 2020

Norðurlandamótinu frestað til 2021

Norðurlandamótinu sem halda átti í Finnlandi í júní hefur verið frestað til ársins 2021. Nánari tímasetning kemur síðar. https://www.nordicshootingregion.com/

1904, 2020

STÍ-Mótum út maí aflýst

Öllum STÍ-mótum framað 1.júní  hefur verið aflýst eða frestað. Nánar á mótasíðunni. Ákvörðun um STÍ-mót síðar í sumar verður tekin seinni hluta maí og þá í samráði við ÍSÍ og Landlækni. Við minnum á eftirfarandi [...]

2003, 2020

Allt íþróttastarf fellur niður

Allt íþróttastarf fellur niður Heilbrigðisráðuneytið, í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið, hefur sent frá sér leiðbeinandi viðmið um hvernig beri að túlka auglýsingar um takmörkun á samkomum vegna farsóttar og takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar [...]

1703, 2020

Starfsskýrsluskilum frestað

Starfsskýrslur ÍSÍ og UMFÍ 17.03.2020Í ljósi þeirra aðstæðna sem upp eru komnar í samfélaginu þessa stundina og þá ekki síst samkomubannsins sem hamlar því að einingar í íþróttahreyfingunni ljúki sínum aðalfundum og ársþingum, þá hefur [...]

1303, 2020

STÍ-mótum er frestað frá 16.mars

Í ljósi nýrra aðgerða stjórnvalda til að stemma stigu við útbreiðslu COVID-19 veirunnar hefur stjórn sambandsins ákveðið að loka fresta öllu mótahaldi á vegum STÍ frá og með mánudeginum 16.mars til 14.apríl.  Tekin verður ákvörðun [...]

Flokkar

Go to Top