Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
2004, 2024

Íslandsmeistaramót í 50m riffilskotfimi fór fram í Kópavogi í dag

Á Íslandsmeistaramótinu í 50m liggjandi rifflinum, prone, sem fram fór í Kópavogi í dag, varð Jón Þór Sigurðsson úr SFK Íslandsmeistari í karlaflokki, Íris Eva Einarsdóttir úr SR í kvennaflokki, Karen Rós Valsdóttir úr SÍ [...]

2004, 2024

Skotþing 2024 verður haldið 18.maí í Laugardalnum

Skotþing 2024, ársþing Skotíþróttasambands Íslands, verður haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, laugardaginn 18.maí og hefst það kl. 11:00. Þingboð og kjörbréf hafa verið send til aðildarfélaganna.

1404, 2024

Íslandsmótið í Loftriffli í Egilshöll í dag

Íslandsmeistaramótið í Loftriffli var haldið í Egilshöllinni í dag. Í karlaflokki sigraði Guðmundur Helgi Christensen úr SR með 232,1 stig (564,2) , Leifur Bremnes úr SÍ varð annar með 203,9 stig (546,9) og Þórir Kristinsson [...]

1304, 2024

Íslandsmótið í Loftskammbyssu í Egilshöll í dag

Íslandsmeistaramótið í Loftskammbyssu var haldið í Egilshöllinni í dag. Ívar Ragnarsson úr SFK sigraði í karlaflokki með 232,2 stig (553), Rúnar Helgi Sigmarsson úr SKS varð annar með 224,6 stig (534) og þriðji varð Jón [...]

1003, 2024

Landsmót í riffilgreinunum á Ísafirði um helgina

Landsmót STÍ í riffilgreinunum 50m og 50m Þrístöðu fóru fram um helgina á Ísafirði. Á laugardeginum var keppt í 50m liggjandi og sigraði Guðmundur Valdimarsson úr SÍ með 611,7 stig, Valur Richter úr SÍ varð [...]

2902, 2024

Jórunn keppti á EM í Ungverjalandi

Jórunn Harðardóttir tók þátt í Loftskammbyssu á Evrópumeistaramótinu sem haldið var í Györ í Ungverjalandi. Hún náði þar 550 stigum sem skilaði henni í 57.sæti af 64 keppendum. Íslandsmetið sem hún setti fyrir stuttu, 567 [...]

Flokkar

Go to Top