Norðurlandamótinu er lokið
Um helgina fór fram Norðurlandamót í haglabyssugreininni Skeet í Danmörku. Við áttum þar þrjá keppendur, Dagný Huld Hinriksdóttir sem endaði 3.sæti í kvennaflokki með 77 stig. Í karlafokki kepptu þeir Jakob Þór Leifsson sem endaði [...]
Hákon hafnaði í 23.sæti á Ólympíuleikunum
Hákon Þór Svavarsson hefur nú lokið keppni á Ólympíuleikunum og gerði það með stæl með því að brjóta allar leirdúfurnar í síðustu hrinu, 25 talsins og endaði á 116 í mótinu. Skorið var mjög stöðugt [...]
Hákon kláraði fyrri daginn með sóma
Hákon Þór Svavarsson endaði fyrri keppnisdaginn með 69 stig af 75 mögulegum (23-23-23) og er hann í 22.sæti af 30 keppendum. Á morgun byrjar hann keppni kl.08:10 en þá eru 50 stig í pottinum. Mynd: [...]
Dagskrá skotfimi á Ólympíuleikunum
Hérna má sjá dagskrá skotgreinanna á Ólympíuleikunum. Tímasetning er að staðartíma. RÚV sýnir frá úrslitum í flestum greinanna. Keppnin í greininni hans Hákons, Skeet, hefst á föstudaginn þar sem skotnar verða 75 skífur og svo [...]
Íslandsmótið í Compak Sporting á Akureyri um helgina
Um helgina var Íslandsmeistaramótið í haglabyssugreininni Compak Sporting haldið á Akureyri. Veðrið lék við keppendur og var keppnin jöfn og spennandi allt til enda. En Íslandsmeistari karla er Jóhann Ævarsson úr SA með 196 stig. [...]
Norðurlandsmótið á Blönduósi um helgina
Helgina 19-21 júlí var Artic coast open haldið á Blönduósi og samhliða því var Norðurlandsmeistaramótið. Norðan áttin réð ríkjum um helgina og frekar blautt var á keppendum. 11 keppendur mættu til leiks. En eins og svo [...]