Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
2404, 2022

Íslandsmót í Þrístöðu með riffli í dag

Guðmundur Helgi Christensen úr SR varð í dag Íslandsmeistari í riffilgreininni 50 metra Þrístaða, en hún er ein af þeim skotgreinum sem eru keppnisgreinar á Ólympíuleikum. Hann endaði með 525 stig. Í öðru sæti varð [...]

2404, 2022

Heimsbikarmót ISSF í Lonato á Ítalíu

Heimsbikarmót ISSF í Lonato á Ítalíu stendur nú yfir. Við eigum þar tvo keppendur í SKEET, Hákon Þ. Svavarsson og Stefán G. Örlygsson. Þeir hefja keppni þriðjudaginn 26.apríl en þá eru skotnir 3 hringir og [...]

2304, 2022

Íslandsmet hjá Jóni Þór í dag

Íslandsmeistaramót STÍ í skotfimi með riffli á 50 metrum liggjandi fór fram í Kópavogi í dag. Jón Þór Sigurðsson úr SFK sigraði í karlaflokki á nýju glæsilegu Íslandsmeti, 627,5 stig. Valur Richter úr SÍ varð [...]

904, 2022

Ívar sigraði á báðum skammbyssumótunum

Í dag fóru fram tvö Landsmót í Kópavogi. Keppt var í Sport skammbyssu (cal.22) þar sem Ívar Ragnarsson úr SFK sigraði með 565 stig, Friðrik Goethe úr SFK varð annar með 551 stig og Karl [...]

804, 2022

Skotíþróttafólk ársins heiðrað í dag af ÍSÍ

Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands hélt í dag hóf þar sem íþróttafólki sérsambandanna voru afhentar viðurkenningar sínar en það hafði tafist vegna Covid stöðunnar í desember. Hérna má lesa um afrek íþróttafólksins og myndir frá viðburðinum eru [...]

604, 2022

Ályktun Skotíþróttaþings vegna skotsvæða í Reykjavík

Hér má sjá ályktun sem gerð var á Skotíþróttaþinginu um helgina. Hún hefur verið send til fjölmiðla.

Flokkar

Go to Top