Landsmóti STÍ í Grófri skammbyssu, sem halda átti í Digranesi á sunnudaginn,  hefur verið aflýst vegna ónógrar þátttöku.