Erlend mót og úrslit

Einn keppandi frá okkur á heimsbikarmótinu í S-Kóreu

Sigurður Unnar Hauksson var að ljúka keppni á heimsbikarmótinu í S-Kóreu þar sem hann hafnaði í 79.sæti af 84 keppendum. Hann átti slæmt start en tókst að ná áttum í lokin og endaði með 108 stig (22-19-22-22-23). Nánari úrslit eru svo á þessari slóð.

By |2019-05-11T07:40:05+00:00May 11th, 2019|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Einn keppandi frá okkur á heimsbikarmótinu í S-Kóreu

Skeet keppninni lokið á HM í S-Kóreu

Skeet-keppni karla á Heimsmeistaramótinu í S-Kóreu er nú lokið. Alls voru 111 keppendur mættir til leiks og stóðu okkar menn sig ágætlega. Efstur íslensku keppendanna varð Hákon Þór Svavarsson í 37.sæti með 119 stig (22-25-24-24-24), Guðlaugur Bragi Magnússon í 92.sæti með 111 stig (21-21-24-23-22) og Stefán Gísli Örlygsson í 96.sæti með 111 stig (24-23-23-20-21). Í [...]

By |2018-09-14T07:21:14+00:00September 14th, 2018|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Skeet keppninni lokið á HM í S-Kóreu

Bára í hörkuformi á HM

Bára Einarsdóttir var að ljúka keppni á HM í Kóreu í 50 metra liggjandi riffli og hafnaði hún í 36.sæti í aðalkeppninni með 616,1 stig (102,3-103,0-101,7-102,3-103,5-103,3) Íslandsmet hennar, sem hún setti í vor, er 617,8 stig, þannig að hún var nálægt sínu besta.

By |2018-09-05T07:37:12+00:00September 5th, 2018|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Bára í hörkuformi á HM

HM í Kóreu hafið

Heimsmeistaramótið í skotfimi stendur nú yfir í Suður Kóreu. Okkar keppendur hófu keppni í dag. Ásgeir Sigurgeirsson keppti í frjálsri skammbyssu og hafnaði í 58.sæti með 531 stig. Jórunn Harðardóttir keppti í loftskammbyssu og endaði í 97.sæti með 540 stig. Jón Þór Sigurðsson keppti í liggjandi keppni í riffli á 50 metra færi og hafnaði [...]

By |2018-09-04T11:01:21+00:00September 4th, 2018|Erlend mót og úrslit|Comments Off on HM í Kóreu hafið

Norðurlandamótið í Osló um helgina

Norðurlandamótið í skotfimi var haldið í Osló, Noregi um helgina. Ísland sendi nokkra keppendur til leiks. Guðmundur Helgi Christensen keppti í 50 metra liggjandi riffli og lenti þar í 10.sæti með 613,8 stig. Hann keppti einnig í Þrístöðu riffli og lenti þar í 11.sæti með 1,086 stig. Íris Eva Einarsdóttir keppti í Loftriffli og lenti [...]

By |2018-08-26T12:10:38+00:00August 26th, 2018|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Norðurlandamótið í Osló um helgina
Go to Top