Skotíþróttamenn ársins 2025 hjá STÍ
Stjórn STÍ hefur valið eftirtalda sem Skotíþróttamenn ársins 2025: Í karlaflokki Jón Þór Sigurðsson (43 ára) úr Skotíþróttafélagi Kópavogs Jón Þór varð Evrópumeistari í riffilskotfimi á Evrópumeistaramótinu í Frakklandi í lok júlí. Hann vann til bronsverðlauna á Heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í nóvember í riffilskotfimi. Hann sigraði í keppni með loftskammbyssu á Smáþjóðaleikunum í Andorra í [...]













