Nú eru tvær vikur í Skotþingið þann 22.apríl n.k. Hægt er að nálgast þær tillögur sem höfðu borist 3 vikum fyrir þing á þessari síðu. Eins eru framboð til stjórnar birt en sjálfkjörið er í stjórn samkvæmt framboðum sem komu inn og eru studdar af stjórnum viðkomandi félaga. Frekari gögnum verður bætt við eftir því sem nær dregur og er stefnan að þingið verði pappírslaust einsog kostur er.
SKOTÞING 2023 gögn komin á netið
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2023-04-21T17:20:20+00:00April 8th, 2023|Uncategorized|Comments Off on SKOTÞING 2023 gögn komin á netið