Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Skeet fór fram á svæði Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi um helgina. Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness sigraði með 53 stig(110), Pétur T. Gunnarsson úr Skotfélagi Reykjavíkur varð annar með 47 stig(108) og Guðlaugur Bragi Magnússon úr Skotfélagi Akureyrar varð þriðji með 41 stig(107). Í kvennaflokki hlaut Rósa Björg Hema úr Skotfélagi Akureyrar gullið með 67 stig. Nánar á úrslitasíðunni
Landsmót í Skeet í Reykjavík
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2020-07-26T20:47:40+00:00July 26th, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í Skeet í Reykjavík