Jón Þór Sigurðsson tók þátt í Lapua European Cup mótinu í Thun í Sviss í dag. Hann keppti í 300 metra liggjandi riffli (300m prone) og hafnaði í 32.sæti með 578 stig en Íslandsmet hans er 586 stig sem hann setti fyrr á árinu.
Jón Þór keppti í Sviss í morgun
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2019-08-16T09:58:13+00:00August 16th, 2019|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Jón Þór keppti í Sviss í morgun