Lansmót sti var haldið i dag á Ísafirði
Í fyrsta sæti varð Guðmundur Helgi úr Skotfélagi Reykjavikur með 615.2 stig, í öðru sæti varð Valur Richter úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðarbæjar með 614.2 stig og í þriðja sæti hafnaði Jón Þór Sigurðsson úr Skotfélagi Kópavogs með 612.8 stig
Lið Skotíþróttafélags Ísafjarðar sigraði í liðakeppninni. Nánar á úrslitasíðunni.